Sérfræðingar í steini

Borðplötur

Hvort sem óskin er dökk, ljós eða yrjótt borðplata þá eigum við hana til. Hjá Granítsteinum fást borðplötur í miklu litaúrvali bæði úr náttúrulegum stein og svo kvartsblöndu. Skoðaðu úrvalið og kíktu við hjá okkur til að fá prufur.

marmari-bord
Skoða borðplötur

Legsteinar

Granítsteinar bjóða upp á ýmsar tegundir og útfærslur á legsteinum – bæði úr íslensku bergi og öðrum steintegundum líkt og marmara. Við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf við val á stein ásamt því að sjá um alla uppsetningu.

Duftsteinn - 3010SB
Skoða úrval

Sérsmíði

Granítsteinar bjóða upp á ýmsa sérsmíði í samvinnu við arkítekta, hönnuði og einstaklinga. Undanfarin ár höfum við smíðað stofuborð, ljós, handlaugar og margt fleira. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar

sersmidi
Hafa samband

Ummæli viðskiptavina

Fylgstu með