Granít er náttúrulegt efni sem sökum þéttleika og hörku mjög vinsælt á slitfleti líkt og borðplötur í eldhús. Steininn er hægt að fá í mismunandi áferðum (háglans, leður og hrufótt) og er einstaklega endingargott og sterkt.