Um okkur

Sérfræðingar í borðplötum og legsteinum


Við hjá Granítsteinum höfum í áraraðir þjónustað viðskiptavini okkar með með góðum orðstýr. Með sérhæfðri þekkingu og áralangri reynslu komum við hugmyndum og þörfum viðskiptavina í framkvæmd hvort sem það er í borðplötum eða legsteinum.

Fyrirtækið var stofnað árið XXXX og hefur allar götur síðan verið leiðandi í vinnslu á marmara, granít og kvarts (e. Quartz) borðplötum bæði fyrir einstaklinga og stærri fyrirtæki hér á landi. Ennfremur höfum við mikla reynslu í því að útbúa legsteina úr ýmsum tegundum af stein eftir þörfum og óskum hvers og eins.

Sigurður Hjalti Magnússon

Framkvæmdarstjóri

Haraldur Emilsson

Sölustjóri

Vantar nafn

Framleiðsla & uppsetning

Vantar nafn

Framleiðsla & uppsetning

Ummæli viðskiptavina

Hafðu samband eða kíktu við

SENDU OKKUR SKILABOÐ

UPPLÝSINGAR

Sýningarsalur:Helluhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Sími:544-5100
Opnunartímar:Virkir dagar frá 10:00 – 17:00