Borðplötur

Granít

Granít er náttúrulegt efni sem sökum þéttleika og hörku mjög vinsælt á slitfleti líkt og borðplötur í eldhús. Steininn er hægt að fá í mismunandi áferðum (háglans, leður og hrufótt) og er einstaklega endingargott og sterkt

Skoða úrval

Marmari

Allt frá tímum rómverja hefur marmari verið vinsæll efniviður þegar glæsileiki og fegurð ráða ríkjum. Marmari er töluvert mýkri steinn en granít og kemur í ljósum og dökkum litum og einkennist af mikilli, náttúrulegri, hreyfingu í efninu sem gefur því einstakt yfirbragð

Skoða úrval

Kvarts

Kvarts efnið frá Silestone kemur í öllum litbrigðum, allt frá mjög ljósu og í kolsvart sem gefur einstakt frelsi til að framkvæma ótrúlegustu hugmyndir. Efnið er nánast viðhaldsfrítt.

Skoða úrval