Aukahlutir gera hvern stein einstakan
Við hjá Granítsteinum viljum að vinir og vandamenn geti gert hvern legstein einstakan á sinn hátt og bjóðum því einstaklega mikið úrval af aukahlutum á legsteina í gegnum ítalska fyrirtækið Biodan. Hér að neðan má sjá vinsælustu aukahlutina sem við eigum á lager en einnig getum við í samvinnu sérpantað allt að 1.000 mismundi aukahluti – allt frá áhugamálstengdum skreytingum yfir í blómaker í sérstökum útfærslum.
Skoðaðu úrvalið hérna að neðan eða komdu í heimsókn til okkar og fáðu ráðgjöf.