Marmari

Afhverju að velja marmara?

Allt frá tímum rómverja hefur marmari verið vinsæll efniviður þegar glæsileiki og fegurð ráða ríkjum. Marmari er töluvert mýkri steinn en granít og kemur í ljósum og dökkum litum og einkennist af mikilli, náttúrulegri, hreyfingu í efninu sem gefur því einstakt yfirbragð.

Skoðaðu úrvalið hér að neðan